
Nr. BEE - Ylliblóm, kamilla, flauelsblóm
Lýsing
Innblásin af þessari fallegu hönnun, er ginblandan með áberandi keim af nektar frá öldurblómi, kamillu og flauelsblómum auk margra annarra grasa sem umleika einiberin til að skapa hið fullkomna fríska bragð.
Öll viljum við sýna ást okkar og þakklæti til þeirra sem standa okkur næst. Dásamlega myndskreytta býflugu-dósin er hin fullkomna gingjöf fyrir ástvin.
Eining
50cl
Styrkleiki
40%
Framreiðsla
Með þessu gini mælum við með léttu tónik eins og Franklin & Sons eða Fever Tree Light með smá sítrónu.
Bragðlýsing
Rjómalagaður appelsínukeimur frá flauelsblómum leiða ginið með mjúkum sítrustónum í bakgrunni einiberja. Blómavöndurinn gefur gott og langvarandi eftirbragð.
Verð:
8.890 kr.
Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins