
Hérað / svæði
D.O. Bierzo
Þrúga
100% Godello
Eining
750 ml
Styrkleiki
13%
Matarpörun
Bragðmikill fiskur, sjávarréttir, ostar og hvítt kjöt
Framreiðsla
Berist fram við 10°C.
Bragðlýsing
Þéttur ilmur hvítra ávaxta (perur, græn epli, ferskja, apríkósa) sem gefa víninu ferskleikan og léttan sítrus. Ilmurinn er fágaður með steinefnaívafi sem eykur á dýpt og fínleika. Það er þétt, með góða fyllingu og gott jafnvægi sítrus og saltkenndu eftirbragði.
Verð:
3.585 kr.
Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins