
Hérað / svæði
Castilla Y León
Þrúga
100% Grenache
Eining
750 ml
Styrkleiki
14,5%
Þroskun
13 mánuðir í stórum eikartunnum (foudres)
Matarpörun
Grillað kjöt, fiskur, ostar og kjúklingaréttir
Framreiðsla
Berist fram við 14°C.
Bragðlýsing
Rúbínrautt vín sem einkennist af rauðum ávöxt, kirsuberjum og granateplishýði með vott af lakkrís. Framandi steinefnakeimur, þurrkaðar kryddjurtir ásamt blæbrigðum af appelsínuberki. Djúp fylling og fín og fáguð tannín gera þetta vín höfugt og „elegant“ með skemmtilegri og kraftmikilli áferð.
Verð:
5.390 kr.
Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins