
Hérað / svæði
D.O. Ribera del Duero
Þrúga
100% Tempranillo
Eining
750 ml
Styrkleiki
14,5%
Þroskun
Þroskað í 24 mánuði í frönskum eikartunnum
Matarpörun
Rautt kjöt og villibráð
Framreiðsla
Berist fram við 16–18°C.
Bragðlýsing
Hreinn og skær kirsjuberjalitur með skemmtilega ákafan ilm sem felur í sér kryddaða dökka ávexti í bland við leður- og kaffikeim með sterkum langvarandi kryddum í bakgrunn. Kraftmikið, flauelsmjúkt og gott jafnvægi.
Verð:
9.760 kr.
Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins