Skip to content

Nr. 2 Sítrónubörkur, kóríander og kardimommur

Lýsing
Byggt á klassískrí grasafræði kemur hér einfalt og fullkomið gin fyrir martini eða G&T. Áberandi keimur af kóríander, sítrónuberki og kardimommum auk ýmsa skemmtilegra grasa sem dansa höfðinglega við einiberin skapa hér hið fullkomna fríska bragð gin drykksins.
Eining
50cl
Styrkleiki
40%
Framreiðsla
Mikill klaki með tónik og skreytt með bleikum greipaldin. Kemur líka skemmtilega á óvart sem martini.
Bragðlýsing
Stökkt gin með einiberin fremst í farabroddi, keimur af sítrónu og appelsínu sem endar með fíngerðu eftirbragði af kardimommum.
Verð:
8.890 kr.

Stjörnugjöfin

Heildar stjörnugjöf

0

0 customer ratings

5
0
4
0
3
0
2
0
1
0

Umsagnir Prontoklúbbsins

Ekkert hefur verið skrifað um þetta vín