Skip to content

Nr.10 Granatepli, hindber og kardimommur

Lýsing
Innblásið af breskum sumarafurðum með áberandi keim af granatepli, hindberjum og kardimommum sem umkringja einiberin og mynda létt og ávaxtaríkt sumargin.
Eining
50cl
Styrkleiki
40%
Framreiðsla
Borið fram með góðum klaka og tónik, skreytt með lime laufi og granateplafræjum.
Bragðlýsing
Ilmurinn: Fíngerð kardimomma með blöndu af granatepli og hindberjum.
Bragðið: Einiberin leiða þetta gin með granateplum og ferskum hindberjum með sér í liði sem saman mynda ljúffenga sumarblöndu.
Verð:
8.890 kr.

Stjörnugjöfin

Heildar stjörnugjöf

0

0 customer ratings

5
0
4
0
3
0
2
0
1
0

Umsagnir Prontoklúbbsins

Ekkert hefur verið skrifað um þetta vín