Skip to content

Nr. 12 grasker, appelsínubörkur og múskat

Lýsing
Innblástuinn kemur frá nýmóðins "trendy" graskerskrydds-latte frá Starbucks og graskersböku. Úr varð huggulegt gin þar sem hver sopi hlýjar vel um yljaranar á köldum haustdögum sem einnig fer vel með góðu tónik. Þessi blanda hefur áberandi keim af fersku graskeri, appelsínuberki og múskat ásamt margra annara kryddgrasa sem umvefja einiberin og mynda þessa hlýju og mjúku blöndu.
Eining
50cl
Styrkleiki
40%
Framreiðsla
Við mælum með því að bera þetta fram með bragðmiklu tónik skreyttu með kvisti af timjan.
Bragðlýsing
Ilmurinn: Grasker leiðir ilminn með kryddum sem gefa því góðan ilm í lokin.
Bragðið: Einiberin hefja leikinn þar sem mjúkt grasker og hnetukeimur fylgir eftir með hlýjum kryddum í lokin.
Verð:
8.890 kr.

Stjörnugjöfin

Heildar stjörnugjöf

0

0 customer ratings

5
0
4
0
3
0
2
0
1
0

Umsagnir Prontoklúbbsins

Ekkert hefur verið skrifað um þetta vín