
Nr. 17 Fíkja, salvía og timjan
Lýsing
Innblásið af hinu forna Móberjatré sem situr með djúpar rætur við fyrrum heimili Willam Morris í Kelmscott Manor, steinsnar frá höfuðstöðvum Gin In a Tin kemur frumleg og framandi sköpun á móberjagini með fíkjum, eitthvað sem er áður óþekkt. Í leit sinni að nýjum ögrunum varð þetta einstaka gin til. Gin No.17, The United Colours of Juniper, kemur í töfrandi grænni einingu sem geymir þetta dýrindis fíkjugin. Ásamt áberandi keim af fíkju má einnig finna salvíu og timjan sem styðja vel við einiberin þannig að úr varð fíngert og fágað gin, sem við hvern sopa heldur áfram að gefa.
Eining
50cl
Styrkleiki
40%
Framreiðsla
Klassískur G&T í stóru glasi með nóg af klökum, appelsínuberki og fersku salvíu laufi.
Bragðlýsing
Ilmurinn: Gott jafnvægi milli fíkju, salvíu og timjan.
Bragðið: Einiber og timjan eru leiðandi í þessu gini með ferskri fíkju í bakgrunni. Salvían ásamt öðrum jurtum gefa því skemmtileg jurtaívaf sem skilur eftir sig sæta og glóandi hlýju.
Bragðið: Einiber og timjan eru leiðandi í þessu gini með ferskri fíkju í bakgrunni. Salvían ásamt öðrum jurtum gefa því skemmtileg jurtaívaf sem skilur eftir sig sæta og glóandi hlýju.
Verð:
8.890 kr.
Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins