
Hérað / svæði
Rueda
Þrúga
Grenache, Tempranillo y Viognier
Eining
750 ml
Styrkleiki
12,5
Matarpörun
Forréttir, sjávarréttir, salat, pasta, reyktur matur og mildir ostar
Framreiðsla
Berist fram við 8°C.
Bragðlýsing
Fölbleikur litur með áköfum, glæsilegum og ávaxtaríkum ilm. Vottur af jarðarberjum, hindberjum, granateplum og brómberjum með keim af rósablöðum og jasmíni. Vínið er mjúkt og ferskt með viðvarandi kirsuberjakeim í eftirbragði.
Verð:
3.100 kr.
Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
4
2 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins
R
Reynir
4
Frábært sumarvín
H
Höskuldur
4
Ljúft og gott, smá boddy