Um okkur
“My only regret in life is that I did not drink more wine.”
— Ernest Hemingway
Pronto Partners er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var af þeim hjónum Sólrúnu Jónu Böðvarsdóttur og Reyni Garðari Brynjarssyni sumarið 2022. Við hjá Pronto leggjum metnað okkar í að veita vinalega þjónustu þar sem við bjóðum gæðavörur á góðu verði. Við erum alltaf að leita að nýjum vörumerkjum til að bæta við heildsöluna okkar til að geta sinnt þörfum okkar viðskiptavina á sem skilvirkastan hátt. Þá sér fyrirtækið einnig um rekstur á dótturfyrirtæki sínu Pronto Nordic Aps og vörumerkinu drinx.
Pronto teymiÐ
Reynir Garðar Brynjarsson
Rekstur, Stofnandi
Sólrún Jóna Böðvarsdóttir
Fjármál, Stofnandi
Eiríkur Sigurðsson
Hönnun, meðstofnandi
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Skipulag, meðstofnandi
Stjarna
Fyrirliði
Gabriel Angel
Sölustjóri
Reynir Garðar Brynjarsson
Rekstur, Stofnandi
Sólrún Jóna Böðvarsdóttir
Fjármál, Stofnandi
Eiríkur Sigurðsson
Hönnun, meðstofnandi
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Skipulag, meðstofnandi
Stjarna
Fyrirliði
Gabriel Angel
Sölustjóri
Stjórn ráÐgjafa
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Lögfræðingur
Atli Björgvinsson
Markaðs-sérfræðingur
Maritt A.B. Jensen
Financial Operations Advisor
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Lögfræðingur
Atli Björgvinsson
Markaðs-sérfræðingur
Maritt A.B. Jensen
Financial Operations Advisor