Persónuverndarstefna
Allar upplýsingar um viðskiptavini eru trúnaðarmál og Pronto geymir ekki greiðslukortaupplýsingar þar sem viðskiptin fara fram í gegnum heimabanka.
Persónuupplýsingar eru einungis notaðar í þeim tilgangi sem þeirra er aflað í og eru geymdar svo lengi sem nauðsyn ber til.
Upplýsingar viðskiptavina verða ekki afhentar þriðja aðila við neinar aðstæður (undir neinum kringumstæðum).
Útgefna reikninga og greiðsluupplýsingar er haldið utan um hjá Pronto vegna samninga okkar við viðskiptavini til að uppfylla skilyrði bókhalds- og skattalaga.
Ef þú telur samskiptin þín við okkur séu ekki örugg, endilega hafðu samband strax með því að senda póst á info@prontopartners.is