Skip to content

Land

Spánn
Spánn
Spánn

Framleiðandi

Producer
Hérað / svæði
D.O. Ribeiro
Þrúga
Treixadura, Albariño, Godello, Loureira, Lado og Torrontés
Eining
750 ml
Styrkleiki
13%
Matarpörun
Sjávarréttir, fiskur, hvítt kjöt og ferskir ostar
Framreiðsla
Berist fram við 10°C.
Bragðlýsing
A Vilerma kemur frá Galacia á Spáni og einkennist af áhrifum frá Atlantshafinu með miklum ferskleika og ljúfum ilm. Ávaxtatónar eins og epli, steinávextir, melóna og létt ananasblæbrigði ásamt blómakenndum tónum standa upp úr, með keim af lárviðarlaufum og sítrusávöxtum. Það er flókið og fágað á bragðið. Ávextirnir eru mjög áberandi (epli, melóna, steinávextir) ásamt jurtakenndum tónum. Gott jafnvægi ferskleika og saltkenndu eftirbragð.
Verð:
3.450 kr.

Stjörnugjöfin

Heildar stjörnugjöf

0

0 customer ratings

5
0
4
0
3
0
2
0
1
0

Umsagnir Prontoklúbbsins

Ekkert hefur verið skrifað um þetta vín