
Hérað / svæði
D.O.P. Alicante
Þrúga
100% Moscatel
Eining
500 ml
Styrkleiki
15%
Matarpörun
Eftirréttir, ostar eða eitt og sér
Framreiðsla
Berið fram við 8 – 10°C
Bragðlýsing
Cap d’Or er líkjörsvín unnið úr Muscat þrúgum úr sérstakri uppskeru frá Teulada. Þrúgurnar eru handtíndar og vandlega valdar sem skilar sér í einstöku víni með mikla fágun og dýpt. Þetta er sérútgáfa sem sameinar gamla víngerð og nútímalegan stíl á áhrifaríkan hátt. Vínið er ljósgult með hálmblæ og fallegum glampa. Í nefi er það mjög ilmsterkt og sætlegt með ferskum blómatónum. Í munni er það sætt, mjúkt og ávaxtaríkt án þess að vera þungt eða sykrað með góða sýru og langvarandi fágað eftirbragð.
Verð:
2.490 kr.
Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins