Skip to content

Land

Spánn
Spánn
Spánn

Framleiðandi

Producer
Hérað / svæði
D.O. Rueda
Þrúga
100% Verdejo
Eining
750 ml
Styrkleiki
13%
Matarpörun
Bakaður og grillaður fiskur, fiskisúpa, hrísgrjónaréttir, íberísk skinka og hvítt kjöt
Framreiðsla
Berist fram við 10°-12°C.
Bragðlýsing
Vínið er fallega ljósgult með hálmblæ og grænleitum glampa. Ilmurinn er fágaður og fíngerður með áberandi steinefnatón og balsamískum blæ sem veita bæði fínleika og dýpt. Í munni er það silkimjúkt og flókið með einstakri mýkt og jafnvægi. Steinefnarík áferð og saltkenndur undirtónn undirstrika glæsileika vínsins og veita því þéttan og fágaðan perónuleika.
Verð:
3.450 kr.
Awards

Stjörnugjöfin

Heildar stjörnugjöf

0

0 customer ratings

5
0
4
0
3
0
2
0
1
0

Umsagnir Prontoklúbbsins

Ekkert hefur verið skrifað um þetta vín