
Hérað / svæði
Rioja
Þrúga
100% Tempranillo
Eining
750 ml
Styrkleiki
13,5%
Þroskun
Þroskast í amerískum -50% og frönskum -50% í 225L eikartunnum í 18 mánuði
Matarpörun
Villibráð og ostar
Framreiðsla
Berist fram við 16–17°C.
Bragðlýsing
Licenciado ber bjartan rúbínrauðan lit með koparramma. Ilmurinn ber keim af þroskuðum ávöxtum í bland við krydd, kakó og vanillu sem kemur frá amerískum og frönskum eikartunnum, þar sem vínið er látið þroskast í 18 mánuði. Útkoman er mjúkt vín með keim af sætu bragði í bland við plómur og ristuðu brauði.
Geymsla
Að minnsta kosti 10 ár
Verð:
3.890 kr.

Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins