
Hérað / svæði
Toscana
Þrúga
90% Sangiovese, 5% Cabernet Franc, 5% Merlot
Eining
750 ml Takmarkað upplag: 3000
Styrkleiki
14,0%
Þroskun
1 ár í 225L eikartunnum, 2 ár í flösku.
Matarpörun
Rautt kjöt, hvítt kjöt og ostar
Framreiðsla
Berist fram við 20–23°C. Mælum með að umhella (30-45 min)
Bragðlýsing
Spada Platinum er sérstök Cuveé útgáfa sem gefin er út í takmörkuðu magni. Lífrænt ræktuð og náttúruleg víngerð. Mikil fylling með ferskum skógarávöxt, dökk plóma, krydd, tóbak og súkkulaði keimur, fínkornótt tannín og langt eftirbragð.
Geymsla
Geymist í að minnsta kosti 20 ár
Verð:
5.990 kr.

Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins