
Nr.10 Granatepli, hindber og kardimommur
Lýsing
Innblásið af breskum sumarafurðum með áberandi keim af granatepli, hindberjum og kardimommum sem umkringja einiberin og mynda létt og ávaxtaríkt sumargin.
Eining
50cl
Styrkleiki
40%
Framreiðsla
Borið fram með góðum klaka og tónik, skreytt með lime laufi og granateplafræjum.
Bragðlýsing
Ilmurinn: Fíngerð kardimomma með blöndu af granatepli og hindberjum.
Bragðið: Einiberin leiða þetta gin með granateplum og ferskum hindberjum með sér í liði sem saman mynda ljúffenga sumarblöndu.
Bragðið: Einiberin leiða þetta gin með granateplum og ferskum hindberjum með sér í liði sem saman mynda ljúffenga sumarblöndu.
Verð:
8.890 kr.
Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins