
Hérað / svæði
Castilla Y León
Þrúga
95% Tempranillo and 5% Garnacha
Eining
750 ml
Styrkleiki
14,5%
Þroskun
Þroskað í 225L og 500L frönskum eikartunnum í 15 mánuði
Matarpörun
Rautt kjöt og pasta
Framreiðsla
Berist fram við 14°C.
Bragðlýsing
Kirsuberjarautt vín með dumbrauðum ramma. Kraftmikill keimur af dökkum ávöxtum, bláberjum og kjarrlandsilmi með ljúfum steinefnagrunni. Safarík fylling með krydduðu og ávaxtaríku eftirbragði.
Verð:
5.190 kr.
Stjörnugjöfin
Heildar stjörnugjöf
0
0 customer ratings
5
4
3
2
1
Umsagnir Prontoklúbbsins